OPIÐ HÚS

Vegna flutnings tölvuleikjafyrirtækisins CCP frá Grandagarði 8 (á milli Bryggjan Brugghús og Sjóminjasafnsins) verður opið hús á morgun miðvikudag 20. maí milli klukkan 10 og 15. Þar verður selt á undir háflvirði, tússtöflur (30 stk) lampar(20), sófar(10), stólar, hillur, fatahengi, sjónvörp, fundarborð, fundarstóla, skrifboðskálfa, rafmagnsofna, kolla, skilrúm, skápa, púðar, móttökuborð ofl.

 

Smelltu hér til að sjá myndband af vörum.

Sjá Staðsetningu hér

 

Upplýsingar í síma 8981000/8631970 eða efnisveitan@efnisveitan.is.

Efnisveitan sérhæfir sig í lágmarka sóun og endurnýta efnivið.

 Efnisveitan ehf - Nánari upplýsingar um vörur í s.8981000 eða efnisveitan@efnisveitan.is - Efnisveitan rekur ekki verslunarrými

  • mess
  • White Facebook Icon