OPIÐ HÚS

Á morgun miðvikudag 10. júní milli klukkan 10 og 17 verður opið hús að Klettagörðum 3(bakvið Sendibílastöðina Sundahöfn). Þar verður til sölu gott úrval af vönduðum efnivið undir hálfvirði m.a. Herman Miller skrifstofustólar (30 stk), rafmagnsborð (30 stk), sófar, fundarstólar, tússtöflur, sófar, mötuneytisstólar, fundarborð, fundarstólar, skrifborðskálfar, skilrúm, skápar og fleira.

Sjá staðsetningu
hér

Ath. Best er að leggja við Sundabakka 2 bílastæði við Sundaklett húsið. 
 

Myndband af vörum - sýnishorn

 

Upplýsingar í síma 8981000/8631970 eða efnisveitan@efnisveitan.is.

Efnisveitan sérhæfir sig í lágmarka sóun og endurnýta efnivið.

 Efnisveitan ehf - Nánari upplýsingar um vörur í s.8981000 eða efnisveitan@efnisveitan.is - Efnisveitan rekur ekki verslunarrými

  • mess
  • White Facebook Icon