SELT / SOLD - Flottur rennibekkur - vel með farinn
Vegna breytinga er til sölu Mazak Quick turn 20 rennibekkur.
Þessi bekkur er kominn á giftingaraldurinn en frá upphafi hefur fengið ljúfa meðhöndlun enda fyrrum eigandi kominn vel á níræðis aldurinn.
Með rennibekknum fylgir mikið af aukahlutum að andvirði nokkur hundruð þúsund.
Sjón er sögu ríkari.
Verð 990.000 kr. án vsk.
Verð 1.230.000 kr. m. vsk.
Myndband af gripnum.
Myndband af samskonar grip.
Nánari upplýsingar í síma 8981000
Fylgdu okkur https://www.facebook.com/Efnisveitan
Endurnýtum & spörum