GLERVEGGIR
Vörulýsing
Vegna breytinga á húsnæðum eru til sölu glerveggir(12mm hert gler), kantpússað.
Hentugt fyrir skrifstofurýmið, sumarhúsið, fyrirtækið eða til að búa til herbergi.
Efniviður fyrir 20 skrifstofur. Hver fleki um 1 metri.
Hæð 275cm – 13 metrar
Dæmi um stærðir
282,5×130 3 stk.
277*130 1 stk
276*141 1 stk
282,5×135 2 stk.
282,5×110 2stk hurð
282,5×100 hurð
282.7×107 3 stk.
293.5×132 1 stk.
282.5×96 1 stk.
282.2×110 rennihurð 6 stk.
282.5×117.5 1 stk.
282.5×89.5 2 stk.
282.6×86 2 stk.
282×100 plata m festingu f rennihurð
275,5x94,5 5stk.
275,5x98,3 7stk
275,5x104,7 2stk
275,5x40,0 2stk
220,0x100,0 3 Hurðir
275,5x98,3 10stk.
275,5x94,5 5stk
275,5x102,5 2stk
275,5x97,0 2stk
275,5x106,5 1stk
220,0x100,0 3 Hurðir267x100 =7 með filmu 10stk an filmu
260x96=6 stk
260×76=2 stk m filmu
700x2660mm 5vstk
248x99=1
248×95=1
248×92 og 136 of 99 1 stk i gerd
155 og 177 2 stk 250 sm l
Kostar nýtt um 22 þús. án vsk fm. fæst á 9.900 kr. fm.
Glerhurðir 65 þús kr. stk. - kosta nýjar 140 þús. Allt í mjög vel með farið og sem nýtt.
Glerrennihurðir 35 þús - kosta nýjar 80 þús.
Flottar glerrennihurðir - 2 flekar - hvor um 2 metrar á lengd og 248 sm á hæð. Verð 95 þús pr. fleka.
Einnig til hert gler sem er hentugt t.d. í skilrúm eða skjólveggi - 160 sm á hæð og 220 sm á lengd.
Einnig til sölu vírbundið gler og álhurðir frá Fagval nokkrar gerðir.
Sumt af glerinu er búið að taka niður og tilbúið til afhendingar.