Gufusprengibúnaður fyrir pappírs eða metanframleiðslu - Pnr. 270
Vegna verkloka er þessi gufusprengibúnaður til sölu.
Trefjarík efni t.d. hálmur og er hitað upp með katlinum og innhaldsefni aðskilin.
Byggður upp 20bar þrýstingur og sleppt skyndilega þá losna trefjarnar.
Notað til vinnslu á pappír og timbri.
Er smíðað úr sýruheldu stáli.
Lokarnir eru sérsmíði fyrir svona þrýsting.
Nývirði búnaðar yfir 50 milljónir án vsk.
Verð 62 milljónir m. vsk.
Tilboð óskast.
Gámur seldur sér.
Nánari upplýsingar í síma 8631970 / 8981000
Fylgdu okkur Facebook
Endurnýtum & spörum