top of page
  • mess
  • White Facebook Icon
Húseiningar - 500 fm

Húseiningar - 500 fm

 

  • Þessar einingar eru seldar - sendu okkur póst á efnisveitan@efnisveitan.is og við látum þig vita þegar við fáum svona einingar aftur á skrá.

    Til sölu húseiningar 360 fm + 140 fm gangnarými
    Alls um 500 fm - smíðað af ATCO Europe. Teknar í notkun árið 2004/5 en við smíði þeirra var tekið mið af íslenskum aðstæðum varðandi einangrun og veðurfar. Grind úr timbri, einangruð með ull og útveggir klæddir með málmklæðningu og þak dúklagt. Í dag eru einingarnar innréttaðar með 30 herbergjum, 7 klósettum, eldhúskrók og setustofu. Auðvelt er að færa milliveggi og breyta skipulagi.
    Þessar húseiningar eru í fínu standi og eru 10 talsins sem hver er 36 fm.
    Verð mjög hagstætt eða 6,9 milljónir án vsk eða um 14.000 kr. pr. fm án vsk. - nývirði ca 60-70 þús pr. fm.
    Hentugar einingar t.d. fyrir sumarhús, skólastofur, heilsárshús, golfskála, veiðihús, skrifstofur eða gistiaðstöðu.
    Reynslumiklir aðilar eru reiðubúnir að gera tilboð í að flytja einingar hvert á land sem er.
    Þess má geta að einfalt er að klæða húsin og þannig gerbreyta ásýnd.
    Húseiningarnar eru staðsettar við Vaðlaheiðargöng í Eyjafirði og tilbúnar til afhendingar.
    Nánari upplýsingar í síma 8981000.
    Spörum og endurnýtum.
    www.efnisveitan.is
    www.facebook.com/efnisveitan
    Myndband
    https://youtu.be/pkUCVY6Cz9A

14.000.000kr Regular Price
6.900.000krSale Price
SELT / SOLD

Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

 

Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

Fyrirspurn

Móttekið! Þú heyrir frá okkur

 Efnisveitan - vöruhús Skeifan 7 (undir gamla Elko sjá nánar hér) Opnunartími milli kl.11 -13 virka daga

bottom of page