Húseiningar mikil einangrun sumar/starfsmannahús/golfskáli - 15
Húseiningar frá Euromodul – 30 einingar, samtals um 452 fm
Einingarnar voru fluttar til landsins árið 2018 frá Euromodul í Króatíu, sem hefur verið leiðandi í framleiðslu á gámahúsum í yfir 20 ár. Hér er um að ræða vandaðar einingar sem henta jafnt sem golfskálar, sumarhús, heilsárshús, veiðihús, skrifstofur eða gistiaðstöðu.
Hér má sjá myndband af einingunum - lausamunir fylgja ekki með.
Upplýsingar um einingarnar
Heildarstærð: 30 einingar, samtals um 452 fm
Stærð hverrar einingar: 6,1 m lengd x 2,5 m breidd (15,2 fm)
Einangrun:
Veggir: 150 mm
Þak: 200 mm
Gólf: 150 mm
Samanburður: ódýrustu gámahús með 60 mm einangrun og algeng einangrun 100 mm → þessar einingar ætlaðar til íveru allt árið.
Skipulag og rými
Hvert rými samanstendur af 6 einingum, miðrými einnig 6 → alls 30 einingar.
Tvö salerni í hvorum enda, samtals 8.
Skrifstofurými og móttaka.
Saga og ástand
Fljótlega eftir uppsetningu komu fram smávægilegir lekar í samskeytum sem ollu rakaskemmdum á afmörkuðum svæðum.
Við því var brugðist og árið 2020 var reist yfirbygging til að vernda einingarnar.
Húsin hafa fengið gott viðhald og eru tilbúin til flutnings.
Seljast í núverandi ástandi – kaupendur hvattir til að kynna sér vel.
Undirstöður
Steyptar undirstöður 300 kg hver (um 150 stk) fylgja ekki með, en eru til sölu.
Verð: 11.000 kr. pr. undirstaða án vsk.
Sérbúnaður
Í húsunum hefur þegar verið komið fyrir:
Heitu vatni
Rafmagni
Öryggiskerfi
Hljóðdempandi loftum
Ýmsum öðrum búnaði
Verð
650.000 kr. pr. eining án vsk.
806.000 kr. pr. eining með vsk.
Nývirði: um 3,3 m.kr. án vsk. / 4,0 m.kr. með vsk. pr. einingu.
Selst í heild eða 12 saman.
Aðrar upplýsingar
Staðsetning: Kópavogur
Laus afhending – má fjarlægja strax.
Þrír reynslumiklir flutningsaðilar tilbúnir með tilboð í flutning hvert á land sem er.
Nánari upplýsingar veitir Hugi Hreiðarsson - 8981000.
Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum & spörum








