top of page
  • mess
  • White Facebook Icon
SELT / SOLD - Ibach píanó - 150 ára - smíðað 1874 - píanóbar - skrautgripur

SELT / SOLD - Ibach píanó - 150 ára - smíðað 1874 - píanóbar - skrautgripur

Þetta einstaka handsmíðaða þýska Ibach píanó - frá 1874 er til sölu.

Ibach eru talin ein þau bestu sem handsmíðuðu voru í Evrópu á sínum tíma en fyrirtækið var upphaflega stofnað í Þýskalandi af Johannes Adolph árið 1794 eða fyrir 230 árum síðan.
Þessi flotti gripur er tilvalinn til að hreinsa og laga útlit gefa því nýjan tilgang - t.d. hægt að breyta því í píanóbar - þar sem bæði er hægt að opna framhliðina(rennispjald) sem og auðvelt er að taka framhliðina af.
Tilvalið fyrir hótel, samkomuhús, fjölskylduóðul, bari eða manncave.
Ef einhver kannast við sögu þessa merka grips þá vildum við gjarnan heyra hana.
Þess má geta að árið sem gripurinn kom líklega til landsins, 1874, var í fyrsta sinn haldin þjóðhátið í Vestmannaeyjum í tilefni 1.000 ára afmæli íslandsbyggðar. Tengist gripurinn þeim merka viðburði?

 

Verð 50.000 kr. + vsk.

Verð 62.000 kr. m. vsk.

Meira um Ibach.
Enn meira um Ibach - myndband.

Hljóðdæmi.
Staðsett í pnr. 110.

 

Nánari upplýsingar í síma 8981000 / 8631970
Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum & spörum

    62.000krPrice
    SELT / SOLD

    Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
    Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
    Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
    g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
    Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

     

    Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

    Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
    Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

    Fyrirspurn

    Móttekið! Þú heyrir frá okkur

     Efnisveitan - vöruhús Skeifan 7 (undir gamla Elko sjá nánar hér) Opnunartími milli kl.11 -13 virka daga

    bottom of page