top of page
Samsung 55" stafræn flettitafla WM55b.

Samsung 55" stafræn flettitafla WM55b.

Nýlegur Samsung 55" stafræn flettitafla WM55b.
Nær ónotaður gripur .
Snertitækni - Infrared·

Upplausn 3840 x 2160

 Birta : 300nit

Contrast : 4700 : 1

Refresh tími: 8ms

Inbyggður Spilari ca72 - CA72 Quad(1.7GHz)

Inngangar: HDMI, USB

Innbyggður 2 x 10w hátalarar

Innbyggt NFC· Flip App hugbúnaður og penni fylgir

Veggfesting Peerless fylgir

 þyngd: 28,9kg
Auka netspilari
Nánar um vöruna hér .
BrightSign XD234 + 128 GB minnikort.

Verð 320.000 kr. án vsk.

Verð 396.800 kr. m. vsk.


Nývirði 400.000 kr. án vsk. 
Verð 499.000 kr. m. vsk.
Nánari upplýsingar í síma 8631970 / 8981000
Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum & spörum

 

 

Þess má geta að Alþingi lauk á síðast ári skrefi fimm í Grænum skrefum.

Alþingi hefur sett sér markmið um 40% samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda til ársins 2030 miðað við árið 2018 og fylgist vel með stöðu mála með Grænu bókhaldi.

Hér má nálgast umhverfis- og loftslagsstefnu Alþingis í heild sinni hér.

  400.000kr Regular Price
  320.000krSale Price

  Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
  Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
  Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
  g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
  Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

   

  Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

  Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
  Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

  Fyrirspurn

  Móttekið! Þú heyrir frá okkur