Endurnýtt/selt- Viðarhillur ásamt járnhilluberum
Viðarhillur ásamt járnhilluberum.
Tvær hillueiningar í boði, selst allt saman.
Mál: 5,95 m x Dýpt 25 sm x Hæð 2,15 m alls 8 hillur á hæðina
Mál: 3,92 m x Dýpt 25 sm x Hæð 2,15 m alls 8 hillur á hæðina.
Kaupanda að taka niður.
Verð 89.500 kr + vsk. 110.980 m/vsk. ( 9.072 kr. án vsk meterinn)
Nývirði 180.000 + vsk.
Nánari upplýsingar í síma 8981000
Fylgdu okkur á https://www.facebook.com/Efnisveitan
Endurnýtum & spörum