top of page
holtam.jpg

OPIÐ HÚS

Miðvikudaginn og fimmtudaginn 2.-3. september milli klukkan 10 og 17 verður opið hús að Holtagörðum gengið inn um vöruhurð á hlið, sjá mynd
Þar verður til sölu gott úrval af vönduðum efnivið undir hálfvirði m.a. shakevélar, klakavélar, verslunarinnréttingar, skrifborðsstólar, rafmagnsborð (50 stk), sófar, fundarstólar, tússtöflur, mötuneytisstólar, fundarborð, ljósakappar, ljósarennur, fataslár, fundarstólar, skrifborðskálfar, skilrúm, skápar, tölvuskjáir, fatahengi, speglar, starfsmannaskápar, móttökuborð, og fleira. Hreinlæti verður gætt til hins ítrasta, spritt á staðnum. Húsnæðið er rúmgott en við biðjum alla hafa 2 metra regluna í huga. 


Sjá staðsetningu hér

Næg bílastæði.

 

Upplýsingar í síma 8981000/8631970 eða efnisveitan@efnisveitan.is.

Efnisveitan sérhæfir sig í lágmarka sóun og endurnýta efnivið frá fjölmörgum fyrirtækjum,bæjarfélögum og stofnunum. 

bottom of page