
NÝTT Á SKRÁ

HAFÐU SAMBAND

UM OKKUR
Efnisveitan sérhæfir sig í að aðstoða fyrirtæki að framlengja lífdaga á margvíslegum efnivið í þeim tilgangi að lágmarka sóun og nýta sem best það sem jörðin gefur af sér. Efnisveitan miðlar efnivið frá fyrirtækjum, stofnunum, félagasamtökum og einstaklingum. Efniviður á þessari síðu breytist frá degi til dags.
Efnisveitan rekur ekki verslunarrými.
Sé áhugi á að skoða vöru frekar sendu okkur þá fyrirspurn á eða
hringdu í síma 8981000 / 8631970
Forráðamenn
Bogi Auðarson 8631970
Hugi Hreiðarsson 8981000
Kt. 5501692159
Vsk nr. 119787