top of page
  • mess
  • White Facebook Icon
Bítlastólar frá Keflavík - einstakir gripir alls 256 stk.

Bítlastólar frá Keflavík - einstakir gripir alls 256 stk.

Einstakir Retro bíóstólar, sem eiga ættir að rekja til í bítlabæjarins Keflavíkur.
Stólarnir sem eru alls 256 eru úr viði með klassísku rauðu áklæði og númeruðum sætum.

Stólarnir koma í röðum, ýmist 4 eða 7 saman, og henta því sérstaklega vel í stærri rýmum þar sem óskað er eftir samræmdri heildarmynd eða sem hluti af rými í retro stíl.
Þeir eru í góðu ástandi miðað við aldur, traustir og vel varðveittir.

Þetta er frábært tækifæri fyrir:

  • Safnara og áhugafólk um vintage-hönnun sem kunna að meta retro stíl og gæði.

  • Listamenn og kvikmyndasett sem vilja skapa ekta gamla bíó- eða leikhússtemningu.

  • Veitingastaði, bari eða kaffihús sem vilja öðlast einstakt andrúmsloft og karakter.

  • Endurnýtingu og skapandi verkefni, t.d. í heimili, stofur eða vinnustofur.

Þetta eru stólar með sál og sögu sem sjaldgæft er að finna í nýframleiddum húsgögnum.


Fleiri myndir eru væntanlegar. 
Sýnishorn af stólunum er væntanlegt í vöruhúsið okkar skeifunni 7. 

Sætin eru nokkur föst saman og seljast í settum.

Verð 18.000 kr. án vsk fyrir 4 sætaröð
Verð 22.320 kr. m/vsk. 
Áætlað nývirði 80.000 án vsk.

 

Verð 25.000 kr. án vsk fyrir 7 sætaröð 
Verð 31.000 kr. m/vsk. 

Áætlað nývirði 140.000 án vsk. 

 

Nánari upplýsingar, fylla fyrirspurnarform eða í síma 8631970

Fylgdu okkkur á Facebook

Endurnýtum & spörum

    80.000kr Regular Price
    18.000krSale Price

    Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
    Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
    Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
    g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
    Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

     

    Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

    Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
    Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

    Fyrirspurn

    Móttekið! Þú heyrir frá okkur

     Efnisveitan - vöruhús Skeifan 7 (undir gamla Elko sjá nánar hér) Opnunartími milli kl.11 -13 virka daga

    bottom of page