Drive-In - Rekkakerfi frá Rými - 240 fm.
Öflugt og skilvirkt Drive-In rekkakerfi sem hámarkar nýtingu á rými með því að lágmarka gönguleiðir. Hentar sérstaklega vel þar sem geyma á mörg bretti af sömu vöru og mikilvægt er að nýta gólf- og lofthæð sem best. Rekkarnir bjóða upp á innkeyrslu lyftara æi hvert bil sem tryggir hámarksþéttleika og einfalt aðgengi. Kjörin lausn fyrir kæli- og frystirými, birgðastjórnun með LIFO-aðferð og almenna vörumeðhöndlun með brettum.
Geymsluþéttleiki: Allt að 85% nýting á rými
PDF skjal um rekkanna má sjá hér.
Rekkarnir eru aðeins um 3ja ára og eru sem nýir.
Þetta eru ca. 8, 725sm. löng bil og 8, 995sm. löng bil.
Innihald:
63 gaflstigar (H320 x B170 sm.)
20 brautir 725 sm.
20 brautir 995 sm.
118 þverbitar (140 cm)
126 árekstrarvarnir
Ath. magn tölur eru ekki tæmandi.
Kaupanda að taka niður.
Staðsett í póstnr. 210 Garðabæ.
Verð 1.425.000 kr. án vsk. fyrir allt.
Verð 1.767.000 kr. m/vsk.
Nývirði er um 2.900.000 kr. án vsk. fyrir allt.
Nývirði er um 3.596.000 kr. m/vsk.
Nánari upplýsingar, fylla fyrirspurnarform eða í síma 8631970
Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum & spörum








