Flauelsófi, B195x85sm. - PLAY
Vegna falls flugfélagsins Play er þessi sófi til sölu.
Stílhreinn og nútímalegur 2ja sæta sófi klæddur í fallegu beige flauelsefni. Sófinn hefur mjúka bakpúða, beina arma og grannan málmramma með svörtum fótum, sem gefur létt og fágað yfirbragð. Fullkominn fyrir setustofur, móttökur eða biðrými þar sem bæði þægindi og útlit skipta máli.
Mál: B195 x D95 sm.
Staðsett hjá okkur í Skeifunni 7, opið alla virka daga 11-13.
Verð 60.000 kr. án vsk.
Verð 74.400 kr. m/vsk.
Nývirði um 120.887 kr. án vsk.Nývirði um 149.900 kr. m/vsk.
Til að fá nánari upplýsingar má. senda okkur línu í gegnum fyrirspurnarformið hér að neðan eða hringja í síma 8631970
Fylgdu okkkur á Facebook
Endurnýtum & spörum