top of page
SELT / SOLD - Handsmíðað Hornung Møller 1905 píanó glæsilegur gripur

SELT / SOLD - Handsmíðað Hornung Møller 1905 píanó glæsilegur gripur

Þetta glæsilega danska Hornung & Möller handsmíðaða píanó er til sölu.
Virkilega vel með farið píanó sem staðist hefur tímans tönn.
Flottur gripur þar sem leitað er eftir stofustássi - t.d. hóteli, eða ráðstefnusal.
Verð 100.000 kr. 
Staðsetning 101.

 

Hér má sjá árgerðina.https://feurich.com/en/information-contact/serial-number-check/Píanóstóll - útskorinn fylgir með.Er staðsett í 101.S: 8981000Um framleiðandann.Hornung & Møller dominated the piano industry in the mid-1800s and introduced the cast iron frame. The company was founded by Conrad Christian Hornung (b Skælskør July 1801-Copenhagen 11 June 1873) a hat-maker from Skælskør, who became interested in piano making during a visit to Germany.[1]After studying in Germany, he returned to Denmark, where he produced his first piano in 1827 and established a shop in his native town of Skælskør. The company moved to Slagelse in 1834 and to Copenhagen in 1842.Hornung and Møller of manufacturers to the Danish. The manufactory was founded by Conrad Christian Hornung b. 1801 Skjelsbor Island of Denmark who transferred it to his former assistant Hans Møller b. May 1802. It was still called Hornung and in 1842 the firm introduced the cast iron frame. The factory is worked by steam and employs about 100 workers. The excellence of the piano is generally acknowledged.— Dictionary of Pianists and Composers for the Pianoforte[2]In 1851, he transferred the entire company to his employee Hans Peter Møller, whose name was added to the company's name. At Møller 's death in 1859, the company was led by his widow, with his 20-year-old son Frederik Møller as general manager. The factory moved to Dehns Palace in Bredgade in 1872, which was also used as a showcase for the instruments.From 1843, the factory became the royal court supplier. In 1907 it became a public limited company.The company produced tablecloths (until 1880), upright pianos, and flies and is credited with the development of several regulating tools sold by Hammacher Schlemmer, Lyon and Healy and Dolge.[3]The factory closed in July 1972[1] after producing more than 50,000 instruments.  


Nánari upplýsingar 8631970 / 8981000

Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum & spörum

    100.000krPrice
    SELT / SOLD

    Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
    Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
    Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
    g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
    Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

     

    Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

    Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
    Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

    Fyrirspurn

    Móttekið! Þú heyrir frá okkur

    bottom of page