top of page
  • mess
  • White Facebook Icon

SELT / SOLD - Iðnaðarþvottavél - Girbau HS6013

Sumir segja að Girbau vélarnar séu Rolsinn í þessum geira - ákaflega sterkbyggðar og hafa á sér orð fyrir áreiðanleika og létt viðhald.
Þessar eru árgerð 2018 og eru með Inteli tölvustýringu forritanleg og því hægt að hafa þvottakerfin nákvæmlega eftir forskrift hvers og eins þannig að sem mest afköst náist út úr þvottavél og þurrkara.

Um vélarnar:
 

Girbau HS6013 (13kg) - þvottavél

  • (kg) 13  tölvustýring Inteli
  • trommlu (lítrar) 126  vindingarhraði 1005  vindingarstuðull 351
  • (kw) 12
  • vélar (kg) 344
  • mál (mm) 796xc887x1325 (breidd x dýpt x hæð í mm)

    Meira um vélina má finna hér.

 

Girbau ED340 (17kg) - þurrkari

Þurrkarinn er með tíðnistýrðum mótor þannig að unnt er að breyta trommluhraða og laga hann að misþykku líni. Girbau þurrkararnir eru með þægilegri tölvustýringu sem býður upp á 10 föst þurrkkerfi og svo er unnt að búa til fleiri eftir því sem þurfa þykir. Einnig er unnt að breyta þurrktíma, þurrkhita og snúningshraða trommlu meðan tækið vinnur. Einnig er val um sparnaðarkerfi, kerfi fyrir viðkvæman þvott og einnig fyrir hálfa hleðslu. Þurrkararnir eru einnig með krumpuvörn þ.e. halda áfram að velta þvotti ef þeir skynjar að ekki sé tekið úr þeim að loknum þurrkkerfi. Getur hvort heldur sem er unnið á tíma eða með rakaskynjun.

 

Girbau ED340 - þurrkari

  • trommlu (lítrar) 340
  • í kg (m.v.1/20) 17
  • ofns (kw) 18,1
  • mál (mm) 798x1173x 1522 (breidd x dýpt x hæð í mm)

 

Bæði þvottavél og þurrkari eru á 22 cm hækkunum.

 

Tegund/gerð      Nývirði án vsk      Nývirði m.vsk
Girbau HS6013 þvottavél              1.150.000 kr.              1.426.000 kr
Gribau ED340 þurrkari               860.000 kr.              1.066.400 kr
              2.010.000 kr              2.492.400 kr
   
Tegund/gerð            Verð án vsk             Verð m.vsk
Girbau HS6013 þvottavél                   575.000 kr.                   713.000 kr.
Gribau ED340 þurrkari                  430.000 kr.                   533.200 kr.
              1.005.000 kr.              1.246.200 kr.

 

 

Nánari upplýsingar í síma 8631970 / 8981000
Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum & spörum

    1.150.000kr Regular Price
    575.000krSale Price
    SELT / SOLD

    Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
    Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
    Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
    g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
    Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

     

    Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

    Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
    Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

    Fyrirspurn

    Móttekið! Þú heyrir frá okkur

     Efnisveitan - vöruhús Skeifan 7 (undir gamla Elko sjá nánar hér) Opnunartími milli kl.11 -13 virka daga

    bottom of page