top of page
  • mess
  • White Facebook Icon
Metos System Rational MCM 101 – 10 bakka blástursofn

Metos System Rational MCM 101 – 10 bakka blástursofn

Metos System Rational MCM 101 er öflugur og áreiðanlegur blástursofn, hannaður fyrir kröfuhörð stóreldhús þar sem stöðug gæði og hámarksafköst skipta máli.
Ofninn sameinar nákvæma hitastýringu og jöfn loftdreifingu sem tryggir framúrskarandi eldun, hvort sem um er að ræða bakstur, steikingu eða gufueldun. Stór gluggi og skýrt stjórnborð gera notkun einfalda og eftirlit öruggt.
Ofninn stendur á vönduðum undirvagni með brautargrindum og fylgir með fjöldi gastronorm bakka. Hentug lausn fyrir mötuneyti, veitingastaði og framleiðsluelda sem vilja traustan og endingargóðan búnað.
 

Tæknilegar upplýsingar

  • Gerð: Metos System Rational MCM 101

  • Rafmagn: 3NAC 400V / 50–60 Hz

  • Rafafl: 19,0 kW

  • Þrýstingur vatns: 150–600 kPa

  • IP staðall: IPx5

  • Stærð: Staðlaður 10 × 1/1 GN ofn (með undirvagni og brautum)

  • Framleiðsluland: Þýskaland

  • Árgerð: Samkvæmt merkimiða (CM 101/06)

  • Ath: GN bakkar seljast sér. 

    Verð 650.000 kr. án vsk. ofn og undirborð 
    Verð 806.000 kr. án vsk. 
    Nývirði um 1.200.000 kr. án vsk. 
    Nývirði um 1.488.000 kr. m/vsk.

 

Undirborð með brautum
Verð 30.000 kr. án vsk.
Verð 37.200 kr. m/vsk.
Nývirði 60.000 kr. án vsk. 

Fyrir nánari upplýsingar/kaup fylla út fyrirspurnarform eða í síma 8631970.
Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum og spörum.

    1.200.000kr Regular Price
    650.000krSale Price

    Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
    Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
    Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
    g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
    Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

     

    Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

    Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
    Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

    Fyrirspurn

    Móttekið! Þú heyrir frá okkur

     Efnisveitan - vöruhús Skeifan 7 (undir gamla Elko sjá nánar hér) Opnunartími milli kl.11 -13 virka daga

    bottom of page