top of page
  • mess
  • White Facebook Icon
Selt - Sprautuklefi - Nova Verta paint booth

Selt - Sprautuklefi - Nova Verta paint booth

 

  • Sprautuklefi - vel útbúinn
    Vegna breytinga er til sölu öflugur Nova Verta sprautuklefi ásamt íblöndunarrými.
    Hér má sjá myndband.
    Nova Verta er einn virtasti framleiðandi á þessu sviði en meðal viðskiptavina eru Formúla 1, Nascar og ýmsir bílaframleiðendur.
    Þessi klefi var tekinn í notkun árið 2005 en klefar frá þeim í dag hafa lítið sem ekkert breyst.
    Hér má sjá myndband frá framleiðanda.
    Þjónustuaðili á Íslandi er Poulsen.
    Innanmál á klefa 3.9 metrar og lengd 6 metrar - því alls um 24 fm.
    Hitari er knúinn með rafmagni og er hann eldsnöggur að hita sig. Útsog er  mjög öflugt auk þess sem nýlega var skipt um allar síur.
    Verð 1.2 milljón án vsk.
    Nývirði um 10 milljónir án vsk.
    Fjölmörg sprautuverkstæði hafa svona klefa eins og Bílasprautun Magga Jóns - að sögn þeirra hefur svona klefi reynst mjög vel.
    Ath að klefinn tekur loftið út frá hliðunum og því þarf ekki að búa til gryfju eða upphækkun til að mynda loftflæði. 
    Einhverjum kann að þykja það kostur sem og sparnað við uppsetningu.

    • Heildarmál á klefa + loftræstingu á báðum hliðum, L*B*H                      =6300X6700X4000mm.
    • Loftræsti -hitunar búnaður
      H megin 4000X1600X4000.
      V megin 4000X1020X4000.

      Mál á íblöndunarklefann,  =3200X2600X2750mm. Líklega hægt að flytja án þess að taka í sundur.

    Nánari upplýsingar í síma: 8981000 
    Fylgdu okkur á Facebook
    Endurnýtum og spörum.

     

1.200.000krPrice
SELT / SOLD

Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

 

Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

Fyrirspurn

Móttekið! Þú heyrir frá okkur

 Efnisveitan - vöruhús Skeifan 7 (undir gamla Elko sjá nánar hér) Opnunartími milli kl.11 -13 virka daga

bottom of page