Selt - Sprautuklefi - Nova Verta paint booth
Sprautuklefi - vel útbúinn
Vegna breytinga er til sölu öflugur Nova Verta sprautuklefi ásamt íblöndunarrými.
Hér má sjá myndband.
Nova Verta er einn virtasti framleiðandi á þessu sviði en meðal viðskiptavina eru Formúla 1, Nascar og ýmsir bílaframleiðendur.
Þessi klefi var tekinn í notkun árið 2005 en klefar frá þeim í dag hafa lítið sem ekkert breyst.
Hér má sjá myndband frá framleiðanda.
Þjónustuaðili á Íslandi er Poulsen.
Innanmál á klefa 3.9 metrar og lengd 6 metrar - því alls um 24 fm.
Hitari er knúinn með rafmagni og er hann eldsnöggur að hita sig. Útsog er mjög öflugt auk þess sem nýlega var skipt um allar síur.
Verð 1.2 milljón án vsk.
Nývirði um 10 milljónir án vsk.
Fjölmörg sprautuverkstæði hafa svona klefa eins og Bílasprautun Magga Jóns - að sögn þeirra hefur svona klefi reynst mjög vel.
Ath að klefinn tekur loftið út frá hliðunum og því þarf ekki að búa til gryfju eða upphækkun til að mynda loftflæði.
Einhverjum kann að þykja það kostur sem og sparnað við uppsetningu.- Heildarmál á klefa + loftræstingu á báðum hliðum, L*B*H =6300X6700X4000mm.
- Loftræsti -hitunar búnaður
H megin 4000X1600X4000.
V megin 4000X1020X4000.
Mál á íblöndunarklefann, =3200X2600X2750mm. Líklega hægt að flytja án þess að taka í sundur.
Nánari upplýsingar í síma: 8981000
Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum og spörum.