TASKI Swingo 3500 – Öflug gólfskúringarvél
TASKI Swingo 3500 er fagleg og mjög afkastamikil gólfsskúringarvél með sæti, hönnuð fyrir stór rými þar sem tíð og áreiðanleg þrif eru nauðsynleg.Vélin skilar frábærri hreinsigetu á íþróttahúsum, iðnaðarhúsnæði, verslunarrýmum og flóknum gólfflötum.
Sjá myndband hér.
Sterkbyggð hönnun, einföld notkun og áreiðanlegri TASKI-tækni er sameinað í einni einstaklega hagkvæmri vél. Ath. Vélin þarf stillingu og skipta um gorm í sköfuarminum, óverulegt, verðið miðast við það.
Tæknilýsing (TASKI Swingo 3500):
Drif: Rafmagn (innbyggðar rafhlöður)
Hreinsibreidd: 85 cm
Baksugu-/þurrkbreidd: 105 cm
Vatnstankur – hreint vatn: 100 lítrar
Vatnstankur – óhreint vatn: 100 lítrar
Hraði aksturs: 0–6 km/klst
Þrifgetuafköst: allt að 5.250 m²/klst
Þyngd: um 500 kg (með rafhlöðum)
Stýring: Einfalt notendaviðmót, öryggisbremsa, stýri með lyklakveikju
Hentar fyrir: Tréparket, vinyl, gúmmíflöt, íþróttavínyl og harða fleti
Mál: H145 x B105 x D170 cm (áætlað)
Verð 1.500.000 kr. án vsk.
Verð 1.860.000 kr. m. vsk.
Nývirði/Listaverð 3.800.000 kr. án sambærilegri TASK 4000 frá Tandur.
Nánari upplýsingar í síma 8631970 & 6187098.Fylgdu okkur á www.facebook.com/efnisveitan
Endurnýtum & spörum








