SELT / SOLD Vandað KIBO rafmagnshlið - 10 metrar
Þetta rafmagnshlið hefur verið endurnýtt.
Fáum svona öðru hvoru - mátt senda okkur póst á efnisveitan@efnisveitan.is og við látum vita.
Til sölu rafmagnshlið frá danska framleiðandanum KIBO.
Kibo er einn stærðsti framleiðandi slíkra hliða í Skandinavíu en hlið frá þeim eru t.d. mikið notuð við flugvellli.
Hliðið er um 10 metrar á lengd og 230 sm á hæð. Það var flutt inn af Öryggisgirðingum ehf. í Garðabæ og var smíðað árið 2005. Það lítur ljómandi vel út enda heitgalvaniserað og vandað til verka.
Tilbúið til afhendingar.
Verð 2.5 milljónir án vsk. eða 3.1 m. mvsk.Nývirði hjá framleiðanda í Danmörku 49.000 Eur eða um 7.5 milljónir án vsk. Ath. eftir að flytja til landsins.
Hér má sjá heimasíðu framleiðandans.
Nánari upplýsingar í síma 8981000
Fylgdu okkur á www.facebook.com/efnisveitan
Endurnýtum & spörum