Vandað KIBO rafmagnshlið - 10 metrar

Vandað KIBO rafmagnshlið - 10 metrar

Til sölu rafmagnshlið frá danska framleiðandanum KIBO.
Kibo er einn stærðsti framleiðandi slíkra hliða í Skandinavíu en hlið frá þeim eru t.d. mikið notuð við flugvellli. 
Hliðið er um 10 metrar á lengd og 230 sm á hæð. Það var flutt inn af Öryggisgirðingum ehf. í Garðabæ og var smíðað árið 2005. Það lítur ljómandi vel út enda heitgalvaniserað og vandað til verka. 
Tilbúið til afhendingar.
Verð 2.5 milljónir án vsk. eða 3.1 m. mvsk.

Nývirði hjá framleiðanda í Danmörku 49.000 Eur eða um 7.5 milljónir án vsk.  Ath. eftir að flytja til landsins.
Hér má sjá heimasíðu framleiðandans.
Nánari upplýsingar í síma 8981000
Fylgdu okkur á www.facebook.com/efnisveitan
Endurnýtum & spörum

  •  

2.500.000krPrice
Fá nánari upplýsingar um vöru
Rauður sófabekkur
35.000krPrice
Staflari - lyftari - Classic - 5 metra lyftihæð
220.000krPrice
Rafmagnsgardínur
60.000krRegular Price15.000krSale Price
Rafmagnsborð 130x90sm
70.000krRegular Price40.000krSale Price
Smáhýsi: 165 fm fyrir heilsárs/sumar/samkomu/veitingahús
13.000.000krPrice
Uppsláttarefni
123krPrice

 Efnisveitan ehf - Nánari upplýsingar um vörur í s.8981000 eða efnisveitan@efnisveitan.is - Efnisveitan rekur ekki verslunarrými

  • mess
  • White Facebook Icon