top of page
  • mess
  • White Facebook Icon
Airtame 2 Dongle ásamt POE Adapter (2 stk.)

Airtame 2 Dongle ásamt POE Adapter (2 stk.)

Vegna falls flugfélagsins Play er Airtame 2 Dongle ásamt POE adapter til sölu. 

 

Airtame 2 Dongle

Model: AT-DG2

Airtame 2 er öflugur þráðlaus skjávarpi fyrir fyrirtæki og menntastofnanir. Hann styður AirPlay, Google Cast, Miracast og Airtame appið, sem gerir það auðvelt að deila skjám úr hvaða tæki sem er (PC, Mac, Chromebook, iOS, Android). Hentar vel fyrir fundarherbergi, skólastofur og opin vinnurými.

 

Airtame PoE Adapter

Model: AT-POE

Þessi PoE-adapter gerir kleift að veita bæði rafmagn og nettengingu í gegnum einn Ethernet snúru (Power over Ethernet), sem einfaldar uppsetningu og dregur úr þörf fyrir snúrur. Nauðsynlegur í stærri kerfum og þar sem stöðug tenging er lykilatriði.

 

2 sett til.

Staðsett hjá okkur í Skeifunni 7, opið alla virka daga 11-13. 

 

Verð 35.000 kr. án vsk. per sett (án Airtame Core leyfi).
Verð 43.400 kr. m/vsk.
Listaverð 84.000 kr. án vsk. per sett (með Airtame Core leyfi). 
Listaverð 104.160 kr. m/vsk.

 

Nánari upplýsingar í fyrirspurnarforminu hér að neðan eða í síma 8631970

Fylgdu okkkur á Facebook

Endurnýtum & spörum

    84.000kr Regular Price
    35.000krSale Price

    Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
    Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
    Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
    g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
    Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

     

    Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

    Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
    Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

    Fyrirspurn

    Móttekið! Þú heyrir frá okkur

     Efnisveitan - vöruhús Skeifan 7 (undir gamla Elko sjá nánar hér) Opnunartími milli kl.11 -13 virka daga

    bottom of page