Play ferðataska Cabin á 4 hjólum (Nýtt) til styrktar góðs málefnis
Vegna falls Play er ónotuð stílhrein og létt PLAY ferðataska cabin til sölu.
Það verður ekki erfitt að finna Play töskuna á færibandinu, hún mun klárlega skera sig úr fjöldanum.
Ath. við kaup á tösku styrkir þú Alzheimersamtökin um 4000 kr. og Landsbjörg um 4000 kr.
Ferðataskan er úr slitsterku efni, með tvöföldum rennilásum og fjórum snúningshjólum sem tryggja mjúka hreyfingu í öllum áttum. Innvols er rúmgott með teygjuböndum og sérhólfi fyrir smáhluti, auk gagnsærs rennilásavasa í loki. Útdraganlegur handfangsstöng og handfang ofan á tryggja þægilega meðferð bæði í gangi og við lyftingu.
- Efni: Nylon/polyester slitsterkt efni
Læsing: TSA Travel Sentry.
Mál: H55 x B36 x D22 sm
Þyngd: ~2,5–3,0 kg
Ástand: Nýtt og ónotað (enn í kassa)
Um 40 stk. til.
Töskurnar eru staðsettar hjá okkur í vöruhúsinu skeifunni 7, sjá nánar hér.
Opið alla virka daga milli 11-13.
Verð 15.000 kr. án vsk. per taska. (af því fer 8000 kr. til góðs málefnis)
Verð 18.600 kr. m/vsk.
Fyrir nánari upplýsingar/kaup fylla fyrirspurnarform eða í síma 8631970.
Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum & spörum








