Handrið fyrir tröppur
Vönduð og sterkbyggð handrið fyrir tröppur, hönnuð fyrir almennings- og atvinnuhúsnæði þar sem gerðar eru kröfur um öryggi og slitþol.
Um er að ræða tvö löng samfelld handrið sem liggja frá 1. hæð upp á 3. hæð. Festingar eru traustar og handriðin hafa verið í reglulegri notkun. Eðlileg slitmerki sjást, en ekkert sem hefur áhrif á burðargetu eða notagildi.
Efni: Stál
Frágangur: Málað / húðað (grágrænn tónn)
Lengd: u.þ.b. 970 sm. per handrið
Hæð: 110 cm
Staðsett í póstnr. 109 Reykjavík.
Verð 100.000 kr. án vsk. per handrið
Verð 124.000 kr. m/vsk.
Nývirði um 800.000 kr. án vsk. per handrið
Nývirði um 992.000 kr. m/vsk.
Fyrir nánari upplýsingar/kaup fylla út fyrirspurnarform eða í síma 8631970.
Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum & spörum








