Hringstigi - steyputröppur - tímalaus hönnun
Vegna flutnings hjá BM VALLÁ á Bíldshöfða eru þessar vönduðu steyptu útitröppur með handriði nú í sölu. Um er að ræða mjög trausta og endingargóða lausn sem hentar jafnt fyrir iðnaðar-, verslunar- eða stærri einkaframkvæmdir. Tröppurnar eru í góðu ástandi og hannaðar fyrir mikla umferð.
Kaupandi sér sjálfur um að fjarlægja.
Mál:
Breidd trappa: 90 sm
Hæð handriðs: 105 sm
Heildarhæð stiga frá gólfi í gólf: 386 sm
Verð 250.000 kr. án vsk.
Verð 320.000 kr. m. vsk.
Nývirði áætað um 1.000.000 kr. án vsk.
Nývirði áætlað 1.240.000 m. vsk.
Nánari upplýsingar, fylla fyrirspurnarform eða í síma 8631970 eða 8981000.
Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum & spörum








