top of page
  • mess
  • White Facebook Icon
Infrared æfingatæki / æfingahjól - líkamsræktartæki

Infrared æfingatæki / æfingahjól - líkamsræktartæki

Infrashaper Swan er háþróað æfingatæki sem sameinar infrarauða hita, kollagenljós og krossþjálfun í einni heildarlausn.

Hentar einstaklega vel fyrir líkamsræktarstöðvar og heilsulindir.

Rafmagn: 230V ~ 50Hz.

Mál: L261 x B116 x H190 sm.

Þyngd: 250 kg

Nánari upplýsingar má finna hér.

Staðsett hjá okkur í Skeifunni 7, opið alla virka daga 11-13. 
Hér má sjá notað svona tæki á Ebay.

 

Verð 130.000 kr. án vsk. 
Verð 161.200 kr. m/vsk.  
Nývirði 1.500.000 kr. án vsk.

Nývirði 1.800.000 kr. m/vsk.

Af heimasíðu framleiðanda:
Swan Infra Shaper Bike – Infrared, Collagen, and Ionization Recumbent Trainer The Swan Infra Shaper Bike merges low-impact cardio training with cutting-edge wellness technologies: infrared radiation, collagen light therapy, and air ionization.Its patented horizontal torsion design activates the core and upper body while protecting joints and the spine.

The infrared and collagen systems boost fat burning, enhance skin elasticity, detoxify the body, and stimulate muscle recovery — all while riding comfortably. Perfect for fitness studios, rehabilitation centers, and luxury wellness spaces seeking faster, visible client results. Features of this Infrared Bike

🚴 A cutting-edge horizontal torsion recumbent bike that activates your core while protecting your joints

🔥 Infrared radiation therapy to enhance fat burning, detoxification, and metabolic stimulation

✨ Collagen light therapy to promote skin rejuvenation, firmness, and elasticity

🌬️ Built-in air ionization system for cleaner, fresher breathing during workouts

🎥 Interactive touchscreen display for personalized workout control and entertainment

🎛️ Adjustable resistance and customizable workout programs to suit every fitness level

🛡️ Durable gelcoat-coated laminate construction for high durability and easy cleaning

📊 User-friendly control panel with program selection, weight input, and session timing.

Nánari upplýsingar í síma 8631970 8981000
Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum & spörum

    1.500.000kr Regular Price
    130.000krSale Price

    Áhugi að skoða/kaupa þessa vöru?
    Hafir þú áhuga á þessari vöru fyllir þú út fyrirspurnar formið hér til hliðar og sendir okkur.
    Við svörum þér með upplýsingum um staðsetningu o
    g tengilið vörunnar. Langflestar vörur eru staðsettar hjá eiganda vörunar sem að jafnaði er á höfuðborgarsvæðinu en töluvert er líka á landsbyggðinni.
    Sé varan merkt SELD/SOLD þá er hún seld. 

     

    Hvernig er greitt fyrir vöruna? 

    Þegar kaupandi hefur skoðað vöruna og tekið ákvörðun að kaupa/endurnýta hana gerir Efnisveitan reikning á kennitölu kaupanda og kröfu í banka.
    Efnisveitan er ekki með posa né tekur reiðufé.  Greiðsla miðast samhliða afhendingu vörunar.

    Fyrirspurn

    Móttekið! Þú heyrir frá okkur

     Efnisveitan - vöruhús Skeifan 7 (undir gamla Elko sjá nánar hér) Opnunartími milli kl.11 -13 virka daga

    bottom of page