PLAY vegglogo úr frauðefni L84 x H22 sm
Vegna falls flugfélagsins Play er vegglógó félagsins til sölu.
Stílhreint og áberandi PLAY veggmerki úr frauðplötu (foam), hannað fyrir innanhússnotkun.
Merkið er unnið úr léttu en endingargóðu foam sem gefur því skýra þrívíddaráferð.Lýsing:
Efni: Þétt frauðplata (foam) með sléttri matt hvítri yfirborðsáferð
Gerð: Frístandandi 3D-stafir með falinni límdri festingu
Mál: L84 x H22 sm × Þykkt ca. 5 cm
Litur: Hvítur
Framleiðsla: Sérsmíðað fyrir innanhúsnotkun (auglýsingaskiltahönnun)
Tilbúið til afhendingar í dag laugardag og mrg sunnudag.
Ath. Það er kaupanda að taka niður.
Staða:
Merkið er í mjög góðu ástandi og tilbúið til uppsetningar.
Verð 50.000 kr. án vsk.
Verð 62.000 kr. m/vsk.
Nánari upplýsingar í síma 8631970
Fylgdu okkur á Facebook
Endurnýtum & spörum