Rafmagnsborð frá Á. Guðmundsson, B120 x D80 sm. (23 stk.) - PLAY
Vegna falls flugfélagsins Play eru vönduð og vel með farin rafmagnsborð frá Á. Guðmundsson til sölu.
Árgerð: 2022.
Litur: Hvítur
Mál: B120 x D80 sm.
23 stk. til.
Staðsett hjá okkur í Skeifunni 7, opið alla virka daga 11-13.
Verð 45.000 kr. án vsk. per borð.
Verð 55.800 kr. m/vsk.
Listaverð 101.068 kr. án vsk per borð.
Listaverð 125.324 kr. m/vsk.
Til að fá nánari upplýsingar má. senda okkur línu í gegnum fyrirspurnarformið hér að neðan eða hringja í síma 8631970
Fylgdu okkkur á Facebook
Endurnýtum & spörum