Tower Living barborð frá Tekk - PLAY
Vegna falls flugfélagsins Play er Tower Living barborð frá Tekk til sölu.
Sterkbyggt og glæsilegt barborð frá Tower Living, sem sameinar náttúrulegt viðarútlit og nútímalega hönnun. Borðplatan er úr massívum mangóviði með náttúrulegri áferð og lifandi kantlínum (live edge), sem gefur hverju eintaki einstakt útlit. Svartar stálfætur mynda fallegan kontrast við viðinn og tryggja mikinn stöðugleika.
Litur: Svart
Mál: B160 x D90 x H95 sm.
1 stk. til.
Staðsett hjá okkur í Skeifunni 7, opið alla virka daga 11-13.
Verð 58.000 kr. án vsk. per borð.
Verð 71.920 kr. m/vsk.
Nývirði 116.935 kr. án vsk. per borð.
Nánari upplýsingar, fylla fyrirspurnarform eða í síma 8631970
Fylgdu okkkur á Facebook
Endurnýtum & spörum








