Tvöfaldar eldvarnarhurðar 3 stk. (H206 x L177 x D12 sm)
Vönduð og sterk tvöföld stálhurð sem hentar vel í atvinnuhúsnæði, iðnaðar- og geymslurými, bakinnganga, rýmingarleiðir eða önnur opinber rými þar sem gerðar eru kröfur um öryggi og endingu. Hurðin er máluð svört, með tvöföldum hurðarblöðum, traustri grind og málmplötum neðst sem verja gegn sliti. Hún er búin panikstöng á annarri hurðinni og hurðarlokara að ofan sem tryggir að hurðin lokist sjálfkrafa.
Tæknilegar upplýsingar:
Gerð: Tvöföld stálhurð
Efni: Stál
Litur: Svartur
Læsing: Panik-stöng / neyðarlæsing
Hurðarlokari: Já
Notkun: Atvinnu-, iðnaðar- og rýmingarhurð
Stærð: H206 x L177 x D12 sm3 stk. til.
Staðsett í póstnr. 110 Reykjavík
Tilbúið til afhendingar í febrúar.
Kaupanda að taka niður
Verð: 90.000 kr. án vsk. per hurð
Verð: 111.600 kr. m/vsk.Nývirði: 173.387 kr. án vsk. per stk.
Nývirði: 215000 kr. m/vsk.
Nánari upplýsingar, fylla fyrirspurnarform eða í síma 8631970
Fylgdu okkur á Facebook.efnisveitan@efnisveitan.is








